lopidraumur
LÍF Knúspúði
LÍF Knúspúði
Price includes VAT (Iceland)
Ekki tókst að hlaða
LÍF er knúspúði sem gefur góðan stuðning við konur á meðgöngu, dregur úr bakverkjum ásamt því að stuðla almennt að betri svefni,
Knúspúðinn LÍF er fylltur með fíngerðum og sérgerðum ullarhnoðrum úr íslenskri ull. Hliðar rennilás á innri koddanum gerir það auðvelt að fjarlægja eða bæta við ullarhnoðrum í koddann til að finna rétta þykkt og aðlaga koddann eftir sínum þörfum. Ytra ver koddans er fóðrað með ull. Koddinn hefur því marga eiginleika til að stuðla að betri svefni og auka vellíðan.
Íslenska ullin er sérstök vegna öndunareiginleika hennar og hversu temprandi hún er.
Góður valkostur fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.
Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.
Tæknilegar upplýsingar
Stærð 40 x 140 cm
Heildarþyngd 2,2 kg
Þyngd fyllingar 1,0 kg
Fylling 100% Íslensk ull
Áklæði 100% Bómull – Batiste
Deila

Let customers speak for us
from 232 reviewsIðunn Winter Duvet
Embla All Season Duvets
Sé svo sannarlega ekki eftir kaupunum; sængin og koddinn dásamleg.
Yndi að sofa með Lopi Draumur
Það er frábært að sofa með sængina frá Lopidraumur. Hún er mjög temprandi , létt og nætursviti ekki lengur til staðar.
Mæli með að allir eignist sæng frá lopi draumur.
Einhver sú besta sæng sem ég hef sofið með
Búin að gefa fimm sængur og á sjálf eina og við öll elskum sængurnar. Sannur og temprandi hiti. Svitnum minna undir þeim og léttar í notkun 👍❤️
Besta sæng sem ég hef átt heldur réttu hita & rakastigi alla nóttina, ég er kulsækin á kvöldin en fæ góðan yl um leið & ég fer undir sængina,ullin er best 🐑
Frábær dýna, og frábært þjónusta.