Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

lopidraumur

Iðunn Vetrarsæng

Iðunn Vetrarsæng

Venjulegt verð 30.900 ISK
Venjulegt verð 30.900 ISK Söluverð 30.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð

IÐUNN er vetrarsæng sem er náttúrulegur kostur fyrir heilnæman svefn. Sængin er létt og viðheldur þægilegu og réttu rakastigi. IÐUNN er með lofthólf á milli ullarlaga til að halda léttleika. Íslenska ullin er sérstök vegna öndunareiginleika hennar og hversu temprandi hún er.

Sængina er hægt að nota allan ársins hring.
Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.
Sængin er vottuð STANDARD 100 by OEKO-TEX®.
Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.

Sængin Iðunn fæst einnig hjá Svefn og heilsu og Vogue.

Kostir
Rannsóknir sýna að ullarvörur bæta svefninn. Ullin í sængunum er kembd þannig að meira loftrými myndast milli þráðanna sem gefur einstaka einangrun. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka til og frá líkamanum og viðheldur réttu og þægilegu hitastigi.

Gott að vita

  • Íslensk ull
  • Sjálfbærni
  • Temprandi
  • Umhverfisvæn
  • Auðvelt að þvo
  • Létt og andar vel
  • STANDARD 100 by OEKO-TEX®

Tæknilegar upplýsingar

Þyngd fyllingar (100% Íslensk ull)

  • 135 x 200 cm: 1.4 kg fyllingu
  • 140 x 200 cm: 1.4 kg fyllingu
  • 140 x 220 cm: 1.5 kg fyllingu

Áklæði: 100% Bómull – Batiste
12+ Tog: Einangrun

Sængina má þvo í vél á 40°C á ullarkerfi eða á stillingu fyrir viðkvæman þvott
Má setja í þurrkara á lágan hita
Gott er að viðra sængina reglulega
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 37 reviews
86%
(32)
11%
(4)
0%
(0)
3%
(1)
0%
(0)
A
Anna Aðalsteinsdóttir

IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool

F
Freyja þorfinnsdóttir

IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool

L
Laufey Sigurðardóttir

IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool

E
Elínborg Þorsteinsdóttir

IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool

G
Guðmundur Erlingsson

Mjög vel

Reviews in Other Languages

G
Guðni Guðnason
Góð vara

Góð og fljót þónusta

S
Sigriður Guðmundsdottir

Keypti mér MOSA kodda og IÐUNN sæng. Eina sem ég sé eftir er að vera ekki löngu búin að fá mér þessar dásamlegu vörur. Algjör draumur.

V
Valdimar Heiðarsson

IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool