Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

lopidraumur

Embla heilsárssæng

Embla heilsárssæng

Venjulegt verð 27.900 ISK
Venjulegt verð 27.900 ISK Söluverð 27.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð

EMBLA er heilsárssæng sem er náttúrulegur kostur fyrir heilnæman svefn. Sængin er létt og viðheldur þægilegu og réttu rakastigi. Íslenska ullin er sérstök vegna öndunareiginleika hennar og hversu temprandi hún er. Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.
Sængin er vottuð STANDARD 100 by OEKO-TEX®.
Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.

Sængin Embla fæst einnig hjá Epal, Lín Design, Svefn og heilsu og Vogue.

Kostir
Rannsóknir sýna að ullarvörur bæta svefninn. Ullin í sængunum er kembd þannig að meira loftrými myndast milli þráðanna sem gefur einstaka einangrun. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka til og frá líkamanum og viðheldur réttu og þægilegu hitastigi.

Gott að vita

  • Íslensk ull
  • Sjálfbærni
  • Temprandi
  • Umhverfisvæn
  • Auðvelt að þvo
  • Létt og andar vel
  • STANDARD 100 by OEKO-TEX®

Tæknilegar upplýsingar

Stærð og Heildarþyngd (100% Íslensk ull)  

  • 140 x 200 cm: 1.7 kg með 1 kg fyllingu
  • 140 x 220 cm: 2.1 kg með 1.1 kg fyllingu
  • 200 x 200 cm: 3.2 kg með 1.4 kg fyllingu
  • 220 x 200 cm: 1.6 kg fyllingu

Áklæði: 100% Bómull – Batiste
11,5-12,5 Tog: Einangrun


Sængina má þvo í vél á 40°C á ullarkerfi eða á stillingu fyrir viðkvæman þvott
Má setja í þurrkara á lágan hita
Gott er að viðra sængina reglulega
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 98 reviews
93%
(91)
5%
(5)
1%
(1)
0%
(0)
1%
(1)
S
Sunneva Kjartansdóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

E
Erla Gunnarsdóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

A
Anna Svava Traustadóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

G
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

H
Hrönn Vigfúsdóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

Reviews in Other Languages

K
Kristin bachmann Kristin bachmann
Embla

Maðurinn minn er virkilega ánægður með sængina.Hann svitnar ekkert á næturnar og það er búið að vera mikið vandamál hjá honum.Tskk kærlega fyrir okkur

J
Jónatan Jónsson
Æðisleg sæng

Ég fékk mér Emblu heilsárssæng, og hef sjaldan gert betri kaup! Sængin er fullkomin að þyngd og fyllingin helst algjörlega á sínum stað. Þetta er eins og að vera með mjög þykkt ullarteppi yfir sér, sem stingur samt ekki neitt. Minnir mig á að gista hjá ömmu og afa þegar ég var strákur.

Á
Ásgeir Ásgeir
Frúin er ánægð

Keypti þessa fínu ullarsæng í afmælisgjöf handa konunni minni. Hún er alsæl og kemur gelst ekki undan sænginni😏