lopidraumur
BLÓM - Íslenskt ullarteppi
BLÓM - Íslenskt ullarteppi
Price includes VAT (Iceland)
Ekki tókst að hlaða
Blómleg birta, notaleg hlýja
Blóm er innblásið af skærri fegurð íslenskra sumarblóma og fangar yl og birtu þeirra í glæsilegum gulum tón.
Tvöfaldur Jacquard-vefnaðurinn býður upp á tvær fallegar hliðar í einu þar sem lifandi litir og tímalaus hagnýt hönnun mætast.
Ofið úr íslenskri ull og frágengið með teppasaumi á öllum hliðum. Blóm er einstaklega endingargott, andar vel og hlýtt — fullkomið til að lýsa upp heimilið, færa yl á köldum kvöldum eða bera með sér yl og birtu sumarsins allt árið um kring.
Hönnuður Védís Jónsdóttir.
Deila

Let customers speak for us
from 232 reviewsIðunn Winter Duvet
Embla All Season Duvets
Sé svo sannarlega ekki eftir kaupunum; sængin og koddinn dásamleg.
Yndi að sofa með Lopi Draumur
Það er frábært að sofa með sængina frá Lopidraumur. Hún er mjög temprandi , létt og nætursviti ekki lengur til staðar.
Mæli með að allir eignist sæng frá lopi draumur.
Einhver sú besta sæng sem ég hef sofið með
Búin að gefa fimm sængur og á sjálf eina og við öll elskum sængurnar. Sannur og temprandi hiti. Svitnum minna undir þeim og léttar í notkun 👍❤️
Besta sæng sem ég hef átt heldur réttu hita & rakastigi alla nóttina, ég er kulsækin á kvöldin en fæ góðan yl um leið & ég fer undir sængina,ullin er best 🐑
Frábær dýna, og frábært þjónusta.