Our story

Ístex was established to carry on the Icelandic wool industry that started in Mosfellsbær in 1896. Ístex buys the wool directly from farmers and processes about 99% of all Icelandic wool. Icelandic farmers own 80% of the company. 

Lopidraumur translates to "Lopi-Dream" and is one of Ístex's brands. Our commitment is to offer high quality products from Icelandic wool to customers that choose natural, sustainable and eco-friendly living. Our wool is certified STANDARD 100 by OEKO-TEX®. 

Read more

But why wool?

Studies have shown that sleeping with wool can have positive effect on your health. It can lower heart rate, and increase REM sleep.

Icelandic wool is thermo-regulating and therefore suitable for all seasons. When you are cold, the wool warms you without causing clamminess, thanks to moisture-wicking benefits which is one of the big advantages of sleeping surrounded by wool.

Based on 232 reviews
91%
(210)
6%
(15)
1%
(2)
1%
(2)
1%
(3)
Embla sæng

Elska sængurnar ykkar!

T
SÓL - Summer Duvet
Thordis Karelsdottir
Sumarsængin

Verið eins og draumur fyrir einn mjög heitfengan strák, sem er hættur að vakna í svitabaði

A
MOSI - Icelandic Wool Pillow
Anna Björnsdóttir
Sæng og koddi

Mér finnst sængin EMBLA og koddinn MOSI alveg frábær

Á
MOSI - Icelandic Wool Pillow
Ásta Ágústsdóttir
Mjög góður koddi

Ég hef átt sængina í nokkur ár og keypti mér loksins koddann og sé alls ekki eftir því. Hann er mjög passlegur, það er hægt að böggla hann eins og maður vill og ég er viss um að hann muni líka eldast vel.

R
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Ragnheidur Guðbrandsdóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

G
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Guðrún Harpa Bjarnadóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

Frábært að sofa með bæði með koddann og sængina

Icelandic wool pillow

This is my second pillow and this time I ordered the extra filling. I love the idea of being able to custom build the pillow to suit me. The quality as always is superior to anything else out there. Expensive but well worth the money. Amazing luxurious pillow. I highly recommend Lopidraumur.

Keypti tvær heilsárssængur og eru þær alveg frábærar. Mjúkar, passlega þykkar, léttar og halda réttu hitastigi. Hefði verið til í að nýta 10% afsláttinn af fyrstu verslun en fékk ekki að vita af því fyrr en eftir greiðslu.

K
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Kristín Þorsteinsdóttir
Alsæl

Dásamleg sæng

A
MOSI - Icelandic Wool Pillow
Auður Hermannsdóttir

2 koddar, 2 sængur. Takk fyrir - ég er.mjög ánægð. Fínar börur, góð þjónusta

J
IÐUNN Winter Duvet - Icelandic Wool
Jóhanna Guðmundsdóttir

Frábær sæng

H
FREYR Mattress Topper - Icelandic Wool
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir

FREYR Mattress Topper - Icelandic Wool

B
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Bryndís Hafthorsdottir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

S
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Sigríður Lilja Skúladóttir
Heilsárssæng

Finn mikinn mun, núna er mér alltaf mátulega heitt en vakna ekki í svitapolli. Sængin andar mun betur en gamla sængin mín.

G
MOSI - Icelandic Wool Pillow
Guðrún Karlsdóttir

MOSI - Icelandic Wool Pillow

R
FJARSKI - Icelandic Wool Blanket
Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir

FJARSKI - Icelandic Wool Blanket

L
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Líney Rut Sigurðardóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

G
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Guðrún K. Ólafsdóttir
Ánægð með sængina.

Nýja lopasængin mín er svo mátulega hlý.

100%

Ullarsængin bara sú besta

Mætti laga rennilásinn á pokanum sem hún kemur í- eyðillagðist strax

A
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Aðalbjörg Guðgeirsdóttir
EMBLA All Season

Lang besta sæng sem ég hef átt !!! Ég hef verið að eiga við snætursvita en eftir að ég fékk þessa sæng er það úr sögunni. Dásamleg sæng!

keypti sængur og er ánægð með þær

Sæng, koddi og yfirdýna

Sef alltaf vel undir ullarsænginni, alltaf passlega heitt. Koddinn og yfirdýnan líka mjög notaleg

I
EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet
Ingibjörg Jóna Hjaltadóttir

EMBLA All Season Icelandic Wool Duvet

O
MOSI - Icelandic Wool Pillow
Oddfríður Jónsdóttir

MOSI - Icelandic Wool Pillow