Þið stóðuð ykkur vel en ekki pósturinn. Póstboxið við Álfheima var fullt þannig ég gat annað hvort sótt á næsta pósthús eða birgða aukalega fyrir heimsendingu, sem ég gerði því annars hefði ég þurft að bíða fram yfir helgi til að fá sendinguna. Lélegt af póstinum og eithvað sem er vert að hafa í huga og láta vita að svona geti farið Kv Anna Rut
Keypti sæng og gaf í jólagjö sem vakti mikla lukku og viðtakandi himinsæl með nýju sængina sína
Kærastinn segir miklu betur og þakkar það sænginni, ég átti kodda fyrir og sængin stenst allar mínar væntingar. Minni nætursviti, brtri svefn☺️😘
Ég keypi 3 sængur og við erum öll mjög ánægð.
Frábær ullarkoddi hann Mosi. Við hjónin gáfum hvot öðru í jólagjöf og erum sammála um að við höfum sofið í gegnum heila nótt án þess að vakna eftir að við fórum að sofa með Mosa







