Mosi koddi

Um okkur
Lopidraumur er vörulína á vegum Ístex. Okkar markmið er að framleiða hágæða sængur úr 100% íslenskri ull sem eru umhverfisvænar og sjálfbærar. Ístex kaupir ullina beint frá bændum og er hún þvegin í þvottastöð Ístex á Blönduósi. Ullin er STANDARD 100 by OEKO-TEX® vottuð.
En af hverju ull?
Rannsóknir hafa sýnt að ullarvörur bæta svefn. Íslenska ullin er temprandi og passar því öllum árstíðum. Ullin hefur þann eiginleika að halda einstöku raka- og hitajafnvægi. Þessi öndunareiginleiki leggur grunninn að góðum svefni.
Vinsælar vörur
-
Embla heilsárssæng
Venjulegt verð Frá 29.900 ISKVenjulegt verð27.900 ISKSöluverð Frá 29.900 ISK -
Mosi koddi
Venjulegt verð 13.990 ISKVenjulegt verð13.990 ISKSöluverð 13.990 ISK -
Iðunn Vetrarsæng
Venjulegt verð Frá 32.900 ISKVenjulegt verð30.900 ISKSöluverð Frá 32.900 ISK
Let customers speak for us
from 220 reviewsIðunn Winter Duvet
Embla All Season Duvets
Sé svo sannarlega ekki eftir kaupunum; sængin og koddinn dásamleg.
Yndi að sofa með Lopi Draumur
Það er frábært að sofa með sængina frá Lopidraumur. Hún er mjög temprandi , létt og nætursviti ekki lengur til staðar.
Mæli með að allir eignist sæng frá lopi draumur.
Einhver sú besta sæng sem ég hef sofið með
Búin að gefa fimm sængur og á sjálf eina og við öll elskum sængurnar. Sannur og temprandi hiti. Svitnum minna undir þeim og léttar í notkun 👍❤️
Besta sæng sem ég hef átt heldur réttu hita & rakastigi alla nóttina, ég er kulsækin á kvöldin en fæ góðan yl um leið & ég fer undir sængina,ullin er best 🐑
Frábær dýna, og frábært þjónusta.