Tónar

ISK13,500 Fees not included

130 x 200 cm

Íslendingar vita að það þýðir ekkert að bíða eftir góðu veðri, við erum alltaf tilbúin í ævintýri. Og ef okkur er hlýtt reddast allt, í roki og rigningu eða kafaldsbyl og rafmagnsleysi.

Teppið Tónar er úr íslenskri ull. Teppið er létt og vefnaðurinn fínlegur. Eiginleikar íslensku ullarinnar njóta sín vel í þessari fallegu vöru sem tónar frá dökkgráu yfir í ullarhvítt.
Teppið er tilvalin gjöf, góður kostur fyrir útileguna, á pallinn eða í stofuna.

Hönnuður er Védís Jónsdóttir

Vörunúmer: 7996-3040 Category:

GTIN: 5690866030409

Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.

Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbærni
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni

Tæknilegar upplýsingar
Stærð                     130 x 200 cm
Þyngd                    0,8 kg
Efni                        Íslensk ull

Þurrhreinsun, gott er að viðra teppið

Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.

Scroll to Top