Jökulblámi

ISK10,500 Fees not included

110 x 170 cm

Virkjaðu öll skilningarvitin. Skynjaðu vatnið og ferska loftið. Njóttu hverrar mínútu og leiktu þér. Stundin er þín…

Teppið Jökulblámi er lausofið úr íslenskum Léttlopa sem margir kannast við frá handprjóni. Teppið er einstaklega létt og meðfærilegt. Eiginleikar íslensku ullarinnar njóta sín til fullnustu í þessari fallegu vöru.

Teppið er tilvalin gjöf, góður kostur fyrir útileguna, á pallinn og allar hlýjar stundir.

Hönnuður Védís Jónsdóttir

Category:

Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.

Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbærni
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni

Tæknilegar upplýsingar
Stærð                     110 x 170 cm
Þyngd                    0,6 kg
Efni                        Léttlopi / Íslensk ull

Þurrhreinsun, gott er að viðra teppið

Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.

Scroll to Top