Húm

ISK14,500 Fees not included

130 x 200 cm

Húmar að kveldi, hljóðnar dagsins ys,
hnígur að ægi gullið röðulblys.
Vanga minn strýkur blærinn blíðri hönd,
Og báran kveður vögguljóð við fjarðarströnd.

úr Húmar að kveldi eftir Jón frá Ljárskógum

Hönnuður Védís Jónsdóttir

Category:

Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.

Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbærni
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni

Tæknilegar upplýsingar
Stærð                     130 x 200 cm
Þyngd                    0,8 kg
Efni                        Íslensk ull

Þurrhreinsun, gott er að viðra teppið

Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með lágt kolefnisspor.

Scroll to Top