Kostir
Rannsóknir sýna að ullarvörur geta bætt svefn hjá fólki. Ullin í yfirdýnunum er kembd þannig að meira loftrými myndast milli þráðanna sem gefur einstaka einangrun. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka til og frá líkamanum sem hefur temprandi áhrif.
Dýnan er vattstungin í hólf og heldur sér því vel.
Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbær vara
Létt og andar vel
Umhverfisvænn kostur
Engin kemísk efni – STANDARD 100 by OEKO-TEX®
Stærðir
90 x 200 cm
120 x 200 cm
140 x 200 cm
160 x 200 cm
180 x 200 cm
Tæknilegar upplýsingar
Fylling 100% Íslensk ull
Áklæði 100% Bómull – Batiste