Kostir
Rannsóknir sýna að ullarvörur bæta svefninn. Ullin í sængunum er kembd þannig að meira loftrými myndast milli þráðanna sem gefur einstaka einangrun. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka til og frá líkamanum og viðheldur réttu og þægilegu hitastigi.
Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbærni
Temprandi
Umhverfsvæn
Auðvelt að þvo
Létt og andar vel
Engin kemísk efni
OEKO TEX 100 vottuð
Tæknilegar upplýsingar
Stærð 229 x 229 cm
Heildarþyngd 3,3 kg
Þyngd fyllingar 1,8 kg
Fylling 100% Íslensk ull
Áklæði 100% Bómull – Batiste
11,5-12,5 Tog (Einangrun)