Blóm

ISK14,900 Fees not included

130 x 180 cm

Hver einasta stund með ástvinum er dýrmæt. Láttu þau augnablik ekki fram hjá þér fara. Lífið er núna. . .

Teppið Blóm er ofið úr íslenskri ull. Myndvefnaðurinn speglar litina og teppið því breytilegt eftir því hvor hliðin snýr út. Eiginleikar íslensku ullarinnar njóta sín vel í þessu létta, fallega gula og ullarhvíta teppi.
Tilvalin gjöf og fyrir allar hlýjar stundir.

Hönnuður Védís Jónsdóttir

Vörunúmer: 7993-2061 Category:

GTIN: 5690866020615

Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.

Gott að vita
Íslensk ull
Sjálfbærni
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni

Stær                        130 x 180 cm
Þyngd                     1,1 kg
Efni                         100% Íslensk ull

Þurrhreinsun, gott er að viðra teppið

Scroll to Top